

Úr arfabeði í fallegan garð
„Við erum að taka þetta svæði í gegn,“ segir Snæfríður Ólafsdóttir. Hún, ásamt Örnu Rún Gústafsdóttur, Sigrúnu Hörpu Þórarinsdóttur, Heiðdísi Ingu Hilmarsdóttur og Stellu Björk Hilmarsdóttur fengu styrk frá Reykjavíkurborg til að taka í gegn svæði sem hafa orðið útundan í borgarlandinu.

Sirkusinn bara venjuleg vinna
Finnski sirkusmaðurinn Oscar sem starfar í finnska sirkushópnum Aikamoinen segir starfið vera ósköp venjulegt en undirbúningur fyrir sýningar hópsins sem hefjast á sirkushátíðinni Volcano í næstu viku stendur nú sem hæst, mbl.is leit við í Vatnsmýrinni í dag og fékk smjörþefinn af sirkuslífinu.

Þjóðaratkvæði ekki fyrirhugað
„Það liggur alveg ljóst fyrir að ferlið verður þannig að verið er að vinna ákveðna skýrslu um málið og sú vinna fer í gang, bæði varðandi stöðu viðræðnanna og stöðu Evrópusambandsins. En stjórnarsáttmálinn, og þær samþykktir sem ríkisstjórnin hefur til grundvallar, segir ekkert um að það muni fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla um málið.“

Engin formleg eftirgrennslan
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir að hjá íslenskum stjórnvöldum sé engin formleg eftirgrennslan hafin í tengslum við meint eftirlit bandarískra og breskra stjórnvalda með íslenskum borgurum. „Íslensk stjórnvöld taka þessa umræðu alvarlega.“


Takið þátt í samkeppninni. Glæsileg verðlaun í boði!
Mynd dagsins:
Þreyttir knapar
Jón Kristinn Bragason
Veröld »
Hrútur

Víkingalottó 26.6.13 | |||||
17 | 22 | 25 | 32 | 39 | 43 |
7 | 47 | 16 | |||
Jóker | |||||
8 | 2 | 5 | 7 | 2 | |
Áskrift á www.lotto.is | |||||
Birt án ábyrgðar |
